Zip-forrit
Notaðu ZIP-forritið til að þjappa skrám. Þjappaðar
skrár nota minna minni og þægilegra er að senda
þær í tölvupósti.
Til að opna Zip-forritið skaltu ýta á
og velja
Vinnuforrit
>
Zip
.
Zip-forritið má nota á eftirfarandi hátt:
• Búa til nýtt skjalasafn—Búa til nýja skrá fyrir
skjalasafn þar sem geyma má þjappaðar ZIP-skrár.
• Uppfæra skjalasafn—Setja ein- eða margþjappaðar
skrár í skjalasafn sem er fyrir hendi.
• Eyða skrám—Eyða skrám úr skjalasafni.
• Lykilorð skjalasafns—Stilla, hreinsa eða breyta lykilorði
skjalasafn vegna varinna skjala.
• Stillingar Zip-forrits —Breyta eftirfarandi stillingum:
Compession level
og
Include subfolders
.
Hægt er að geyma skjalaskrár í tækinu eða á samhæfu
minniskorti.