Strikamerki
Notaðu forritið
Strikamerki
til að lesa úr ýmsum gerðum
kóða (til dæmis strikamerkjum og kóðum í tímaritum).
Kóðarnir geta innihaldið upplýsingar á borð við veftengla,
netföng og símanúmer.
Til að skanna og lesa úr strikamerkjum skaltu styðja á
og
velja
Vinnuforrit
>
Strikamerki
.
Til að skanna kóða skaltu velja
Skanna strikam.
.
Settu kóðann milli rauðu línanna á skjánum.
Strikamerki
skannar og les úr kóðanum og upplýsingarnar birtast
á skjánum.
Til að vista upplýsingarnar skaltu velja
Valkostir
>
Vista
.
Upplýsingarnar eru vistaðir á .bcr-sniði.
Til að skoða upplýsingar sem lesið hefur verið úr á
aðalskjánum skaltu velja
Vistuð gögn
. Til að opna
kóða skaltu styðja á
.
Þegar upplýsingarnar eru skoðaðar eru hinir ýmsu tenglar,
vefföng, símanúmer og netföng, merktir með tákni efst á
skjánum í þeirri röð sem þeir birtast þar.
Veldu
Vistuð gögn
>
Valkostir
og úr eftirfarandi:
Skanna nýtt str.merki
—til að skanna nýjan kóða.
Opna tengil
—til að opna veffang.
Vinnuforrit
99
Bæta við bókamerki
—til að vista veffang í bókamerkjum
í
Vefur
.
Búa til skilaboð
—til að senda textaskilaboð eða tölvupóst
til símanúmers eða netfangs.
Bæta við Tengiliði
—til að setja símanúmer, netföng eða
vefföng í
Tengiliðir
.
Hringja
—til að hringja í símanúmer.
Valkostir geta verið mismunandi og fara eftir því hvaða
tengill er auðkenndur.
Tækið fer í biðham til að spara rafhlöðuna ef ekki er hægt
að ræsa
Strikamerki
eða ekki er stutt á neinn takka í eina
mínútu. Til að halda áfram að skanna eða skoða vistaðar
upplýsingar skaltu styðja á
.
Tækið s
érstillt
100