
Quickword
,
Quicksheet
eða
Quickpoint
skaltu ýta á
.
Quickword
Með
Quickword
er hægt að lesa Microsoft Word skjöl í tækinu.
Quickword
styður liti, feitletrun, skáletrun og undirstrikun.
Quickword
styður skjöl á .doc-sniði í Microsoft Word 97
eða nýrri útgáfum. Forritið styður ekki öll sérkenni eða
valkosti í áðurnefndum skráasniðum.
Sjá einnig „Frekari upplýsingar“ á bls. 97.

Vinnuforrit
96
Word-skjöl skoðuð
Skruntakkinn er notaður til að færa sig til innan skjals.
Leitað er að texta í skjölum með því að velja
Valkostir
>
Finna
.
Þú getur einnig valið
Valkostir
og úr eftirfarandi:
Fara
—til að fara fremst í skjalið, aftast í það, eða á
valinn stað.
Stækka/minnka
—til að stækka eða minnka.
Ræsa sjálfvirkt skrun
—til að kveikja á sjálfvirkri flettingu
í skjalinu. Hún er stöðvuð með því að ýta á
.