Nokia N93 - Quicksheet

background image

Quicksheet

Með

Quicksheet

er hægt að lesa Microsoft Excel skrár í

tækinu.

Quicksheet

styður töflureiknisskrár á .xls-sniði í

Microsoft Excel 97 eða nýrri útgáfu. Forritið styður ekki öll
sérkenni eða valkosti í áðurnefndum skráasniðum.

Sjá einnig „Frekari upplýsingar“ á bls. 97.

Töflureiknar skoðaðir

Skruntakkinn er notaður til að færa sig til innan skjals.

Skipt er á milli vinnublaða (arka) með því að velja

Valkostir

>

Vinnublað

.

Leitað er að texta innan gildisreits eða formúlu í
töflureiknisskjali með því að velja

Valkostir

>

Finna

.

Til að breyta hvernig skráin birtist velurðu

Valkostir

og úr eftirfarandi valkostum:

Fletta

—til að fletta milli bálka í skjali. Bálkur inniheldur

dálka og raðir sem birtast á skjá. Til að sjá dálka og raðir
skaltu velja bálk og síðan

Í lagi

.

Stækka/minnka

—til að stækka eða minnka.

Festa rúður

—til að halda auðkenndri röð, dálki eða báðum

sjáanlegum (festa þau) meðan unnið er í skjalinu.

Breyta stærð

—til að stilla stærð dálka eða raða.