Quickpoint
Með
Quickpoint
er hægt að skoða Microsoft PowerPoint
kynningar í tækinu.
Quickpoint
styður kynningar á .ppt-sniði í Microsoft
PowerPoint 97 eða nýrri útgáfum. Forritið styður ekki
öll sérkenni eða valkosti í áðurnefndum skráasniðum.
Sjá einnig „Frekari upplýsingar“ á bls. 97.
Kynningar skoðaðar
Fletta er á milli skyggna, útlína og meginmáls með því
að ýta á
eða
.
Vinnuforrit
97
Flett er fram og til baka um eina skyggnu með því að ýta
á
eða
.
Kynning er skoðuð á öllum skjánum með því að velja
Valkostir
>
Allur skjárinn
.
Útlínur kynningarinnar eru stækkaðar eða dregnar saman
með því að velja
Valkostir
>
Víkka
.