
PDF-skrár skoðaðar
Þegar PDF-skrá er opin velurðu
Valkostir
og eitt af
eftirfarandi:
Stækka/minnka
—til að súmma inn, út eða á
valda prósentu. Þú getur einnig aðlagað skjalið að
skjábreiddinni eða birt heila PDF-síðu á skjánum.
Finna
—til að leita að texta í skjalinu.
Skoða
—til að sjá skjalið í fullri skjástærð. Þú getur einnig
snúið PDF-skjalinu um 90° í hvora áttina sem er.
Fletta á
—til að fara á valda síðu, næstu síðu, síðuna á
undan, fyrstu síðuna eða síðustu síðuna.
Vista
—til að vista skrá í minni tækisins eða á samhæfu
minniskorti.
Stillingar
—til að breyta sjálfgefnu súmmstigi og
sjálfgefnum birtingarstillingum.
Upplýsingar
—til að birta eiginleika PDF-skjalsins.