Nokia N93 - Adobe reader

background image

Adobe reader

Með Adobe Reader er hægt að lesa PDF-skjöl á skjá
tækisins.

Þetta forrit er sniðið að innihaldi PDF-skjala í símum og
öðrum þráðlausum tækjum, og býður því aðeins upp á
takmarkaða valmöguleika í samanburði útgáfur fyrir tölvur.

Til að opna skjöl:

• Ýttu á

og veldu

Vinnuforrit

>

Adobe PDF

. Veldu

Valkostir

>

Leita að skrá

til að skoða og opna skjöl

sem geymd eru í minni tækisins sem og á samhæfu
minniskorti.

• Opnaðu viðhengi í mótteknum tölvupósti

(sérþjónusta).

• Sendu skjal í gegnum Bluetooth-tengingu í

Innhólf

í

Skilaboð

.

• Notaðu

Skr.stj.

til að skoða og opna skjöl sem

geymd eru í minni tækisins sem og á minniskortinu.

• Vefsíður skoðaðar. Tryggðu að tækið sé með uppsettan

netaðgangsstað áður en þú ferð á vefinn. Nánari
upplýsingar um aðgangsstaði er að finna í
notendahandbók tækisins.