Símastillingar
Almennar
Tungumál síma
—Ef tungumáli skjátexta er breytt í tækinu
hefur það einnig áhrif á það hvernig dagsetningin og
tíminn birtast, sem og þau skiltákn sem eru notuð (t.d. við
útreikning).
Sjálfvirkt
velur tungumálið út frá
upplýsingunum á SIM-kortinu þínu. Tækið endurræsist
þegar nýtt tungumál er valið fyrir skjátexta.
Þegar stillingunum
Tungumál síma
eða
Tungumál texta
er breytt hefur það áhrif á öll forrit tækisins og breytingin
er virk þangað til stillingunum er breytt aftur.
Tungumál texta
—Þegar tungumálinu er breytt hefur það
áhrif á það hvaða stafi og sértákn er hægt að velja þegar
texti er ritaður og kveikt er á flýtirituninni.
Flýtiritun
—Stilltu flýtiritunina á
Virk
eða
Óvirk
á öllum
ritlum tækisins. Ekki er hægt að velja flýtiritun fyrir öll
tungumál.
Verkfæri
104
Opnun.kv. eða táknm.
—Opnunarkveðjan eða táknið
birtist í stutta stund eftir að kveikt hefur verið á tækinu.
Veldu
Sjálfvalin
til að nota sjálfgefnu myndina,
Texti
til
að skrifa opnunartexta eða
Mynd
til að velja mynd úr
Gallerí
.
Upprun. símastillingar
—Þú getur fært sumar stillingarnar
aftur í upprunalegt horf. Til þess þarftu læsingarnúmerið.
Sjá „Öryggi“, „Sími og SIM“ á bls. 110. Þegar stillingar
hafa verið færðar í upprunalegt horf getur það tekið lengri
tíma að ræsa tækið. Breytingin hefur engin áhrif á skjöl og
skrár.
Biðhamur
Virkur biðskjár
—Notaðu flýtivísa í forrit í biðstöðu.
Sjá „Virkur biðskjár“ á bls. 102.
Vinstri valtakki
—Tengdu flýtivísi fyrir vinstri
valtakkann (
) í biðstöðu.
Hægri valtakki
—Veldu flýtivísi fyrir hægri
valtakkann (
) í biðstöðu.
Forrit. í virk. biðskjá
—Veldu flýtivísa í forrit sem þú vilt
að birtist á virka biðskjánum. Aðeins er hægt að velja
þessa stillingu ef kveikt er á
Virkur biðskjár
.
Einnig er hægt að tengja flýtivísa við mismunandi hliðar
miðvaltakkans. Ekki er hægt að velja flýtivísa
miðvaltakkans þegar kveikt er á virka biðskjánum.
Skjátákn símafyrirt.
—Þessi stilling er aðeins í boði ef þú
hefur sótt og vistað skjátákn símafyrirtækis. Veldu
Óvirkt
ef þú vilt ekki að skjátáknið birtist.
Skjár
Skjábirta
—Til að breyta birtustigi skjásins og gera hann
þannig dekkri eða ljósari. Birta skjásins stillist hins vegar
sjálfkrafa þegar aðstæður kalla á það.
Sparnaður hefst eftir
—Veldu hversu langur tími líður þar
til kviknar á skjávaranum.
Tímamörk ljósa
—Veldu tímann sem þú vilt að líði þar til
slokknar á baklýsingu skjásins.
Ytri skjár
Veldu
Eigið val
og síðan úr eftirtöldum valkostum:
Veggfóður
—Til að velja bakgrunnsmynd á ytri skjáinn
þegar síminn er í biðham. Ef þú velur
Notandi tilgreinir
í veggfóðursstillingunum, birtist rammi klippibúnaðarins
efst á myndinni sem þú valdir. Rammi klippibúnaðarins er
á stærð við ytri skjáinn og þú getur súmmað, snúið og
klippt myndina sem þú vilt að birtist á ytri skjánum.
Lokamynd
—Til að velja stutta hreyfimynd sem birtist þegar
símanum er lokað.
Lokatónn
—Til að velja stutt lag sem er spilað þegar
símanum er lokað.
Verkfæri
105
Opnunartónn
—Til að velja stutt lag sem er spilað þegar
síminn er opnaður og er í biðstöðu.
Veldu
Símtöl
og síðan úr eftirtöldum valkostum:
Svara við opnun flipa
—Veldu
Nei
eða
Já
.
Ef flipa er lokað
—Veldu
Lagt á
eða
Kveikt á hátalara
.