
Útilokanir
(sérþjónusta) gerir þér kleift að takmarka
símtöl í og úr tækinu. Til að breyta stillingunum þarftu
takmörkunarlykilorð frá þjónustuveitunni þinni.
Veldu útilokunarvalkost. Hægt er að sjá hvort valkosturinn
er virkur með því að velja
Athuga stöðu
. Veldu
Gera virkar
eða
Ógilda
til að kveikja eða slökkva.
Útilokanir
gildir um
öll símtöl, þ.á m. gagnasímtöl.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt
samtímis.
Þegar símtöl eru útilokuð kann að vera hægt að hringja
í tiltekin opinber neyðarnúmer.