Nokia N93 - Margmiðlunartakki

background image

Margmiðlunartakki

Flýtivísir miðlunartakkans er opnaður með því að
halda inni takkanum. Ýtt er á til að opna lista yfir
margmiðlunarforrit. Forritin á listanum eru opnuð með
skruntakkanum. Listanum er lokað með því að halda

inni.

Til að breyta flýtivísum skaltu ýta á

og

. Til að

breyta forritunum sem birtast þegar ýtt er á

skaltu

velja

Efst

,

Vinstri

,

Fyrir miðju

og

Hægri

og svo forritið.

Sumir flýtivísar kunna að vera tilgreindir fyrirfram og þú
getur því ekki breytt þeim.