
Samstilling gagna
Á aðalskjá valmöguleikans
Samstilling
er hægt að skoða
mismunandi samstillingarsnið.
1
Veldu samstillingarsnið og svo
Valkostir
>
Samstilla
.
Staða samstillingarinnar sést á skjánum.
Hætt er við samstillingu áður en henni er lokið með því
að velja
Hætta við
.
2
Tilkynning birtist þegar samstillingu er lokið. Veldu
Já
til að skoða notkunarskrána með upplýsingum um það
hversu mörgum færslum var bætt við, uppfærðar, eytt
eða fleygt (ekki samstilltar) í tækinu og á miðlaranum.