Stillingar heimanets
Til að deila skrám sem eru vistaðar í
Gallerí
með samhæfum
UPnP-tækjum á þráðlausu staðarneti þarf fyrst að búa til og
Tengingar
89
stilla internetaðgangsstað fyrir staðarnetið og svo að stilla
Heimanet
. Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á bls. 17.
Ekki er hægt að velja valkosti fyrir
Heimanet
í
Gallerí
fyrr en stillingar fyrir
Heimanet
hafa verið tilgreindar.
Stillingar
Til að stilla
Heimanet
skaltu velja
Tenging
>
Heimanet
>
Stillingar
og síðan úr eftirtöldum valkostum:
Heimaaðgangsstaður
—Veldu
Spyrja alltaf
ef þú vilt að
tækið spyrji um aðgangsstaðinn í hvert sinn sem það er
tengt við heimanetið,
Notandi tilgreinir
til að velja
internetaðgangsstað sem notaður er sjálfkrafa þegar
Heimanet
er notað, eða veldu
Enginn
. Ef ekki er kveikt
á neinum öryggisstillingum fyrir þráðlausa staðarnetið
birtist viðvörun. Þú getur haldið áfram og kveikt á örygginu
síðar, sem og hætt við að tilgreina aðgangsstaðinn og
byrjað á því að kveikja á öryggi kerfisins. Sjá Þráðlaust
staðarnet í „Aðgangsstaðir“ á bls. 106.
Heiti tækisins
— Sláðu inn nafn fyrir tækið sem birtist
í samhæfum tækjum á heimkerfinu.
Stillt á samnýtingu og efni tilgreint
Veldu
Tenging
>
Heimanet
>
Samnýta efni
.
Samnýting efnis
—Til að leyfa eða leyfa ekki samnýtingu
skráa á samhæfum tækjum.
Mikilvægt: Ekki velja
Samnýting efnis
fyrr en allar
aðrar stillingar hafa verið valdar. Ef stillt er á
Samnýting
efnis
geta önnur UPnP-tæki á heimanetinu skoðað og
afritað skrárnar sem þú hefur valið að deila í möppunum
Myndir & hreyfimyndir
og
Tónlist
.
Til að velja skrár til samnýtingar með öðrum tækjum úr
möppunum
Myndir & hreyfimyndir
og
Tónlist
eða skoða
samnýtingarstöðuna í
Myndir & hreyfimyndir
eða
Tónlist
skaltu velja
Samnýta efni
.