Nokia N93 - Sjálfgefin númer og tölvupóstföng

background image

Sjálfgefin númer og tölvupóstföng

Hægt er að stilla (velja) númer eða tölvupóstfang á
tengiliðarspjaldi sem sjálfgefið. Ef tengiliður er með mörg
númer eða tölvupóstföng er þannig auðveldlega hægt að
hringja í ákveðið númer hans eða senda skilaboð á tiltekið
tölvupóstfang. Sjálfgefna númerið er einnig notað í
raddstýrðri hringingu.

1

Veldu tengilið í símaskráni og ýttu á

.

2

Veldu

Valkostir

>

Sjálfvalin

.

3

Veldu sjálfgefinn reit þar sem þú vilt bæta við númeri
eða tölvupóstfangi og veldu

Á númer

.

4

Veldu númerið eða tölvupóstfangið sem þú vilt nota
sem sjálfgefið.

Sjálfgefna númerið eða tölvupóstfangið er undirstrikað á
tengiliðarspjaldinu.