
SIM-skrá
. Veldu nöfnin sem þú vilt afrita
og svo
Valkostir
>
Afrita í Tengiliði
.
Til að afrita tengiliði yfir á SIM-kortið skaltu ýta á
og
velja
Tengiliðir
. Veldu nöfnin sem þú vilt afrita og
Valkostir
>
Afrita í SIM-skrá
eða
Valkostir
>
Afrita
>
Á SIM-skrá
. Aðeins þeir reitir á tengiliðarspjaldinu sem
SIM-kortið þitt styður eru afritaðir.
Ábending! Með Nokia PC Suite er hægt að samstilla
tengiliði við samhæfa tölvu.
SIM-skrá og þjónusta
Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá
seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið þjónustuveitan
eða annar söluaðili.
Ýttu á
og veldu
Tengiliðir
>
Valkostir
>
SIM-
tengiliðir
>
SIM-skrá
til að sjá hvaða nöfn og númer
eru vistuð á SIM-kortinu. Í SIM-skránni getur þú bætt
númerum við tengiliði, breytt þeim, afritað og hringt í þau.
Til að skoða listann yfir númer í föstu númeravali skaltu
velja
Valkostir
>
SIM-tengiliðir
>
Í föstu númeravali
.
Aðeins er hægt að velja þessa stillingu ef SIM-kortið styður
hana.
Til að takmarka símtöl úr tækinu við ákveðin símanúmer
skaltu velja
Valkostir
>
Virkja fast nr.val
. Nýjum
númerum er bætt við listann með því að velja
Valkostir
>
Nýr SIM-tengiliður
. Nauðsynlegt er að hafa PIN2-
númerið til að geta valið þennan valkost.

Tengiliðir (símaskrá)
69
Þegar þú notar
Fast númeraval
geturðu ekki komið á
pakkagagnatengingum nema til að senda textaskilaboð.
Í því tilviki þarf númer skilaboðamiðstöðvarinnar og númer
viðtakandans að vera á lista yfir leyfð númer.
Þegar fast númeraval er virkt kann að vera hægt að hringja
í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.