Móttaka stillinga fyrir MMS- og
tölvupóst
Hægt er að fá stillingarnar í skilaboðum frá
þjónustuveitunni. Sjá „Gögn og stillingar“ á bls. 49.
Þjónustuveitan gefur upplýsingar um þá gagnaþjónustu
sem er í boði og áskriftina. Fylgdu leiðbeiningum
þjónustuveitunnar.
MMS-stillingar færðar inn handvirkt
1
Ýttu á
, veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Aðgangsstaðir
og tilgreindu stillingarnar fyrir
aðgangsstað margmiðlunarboða. Sjá „Tenging“
á bls. 106.
2
Ýttu á
, og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
MMS
>
Aðg.staður í notkun
og þann
aðgangsstað sem þú bjóst til sem aðaltengingu. Sjá
einnig „Margmiðlunarboð“ á bls. 53.
Áður en þú getur sent, tekið á móti, sótt, svarað og
framsent tölvupóst verðurðu að gera eftirfarandi:
• Samstilla internetaðgangsstað (IAP) á réttan hátt.
Sjá „Tenging“ á bls. 106.
• Tilgreina tölvupóstsstillingarnar á réttan hátt. Ef þú
velur
Pósthólf
á aðalskjá
Skilaboð
og hefur ekki sett
upp tölvupóstsreikning, er beðið um að þú gerir það. Til
að velja póststillingar með leiðbeiningum skaltu velja
Byrja
. Sjá einnig „Tölvupóstur“ á bls. 54.
Þú verður að vera með tölvupóstsreikning. Fylgdu
leiðbeiningunum frá ytra pósthólfinu þínu og
internetþjónustuveitunni (ISP).