Nokia N93 - Ritun og sending skilaboða

background image

Ritun og sending skilaboða

Útlit margmiðlunarboða (MMS) getur verið breytilegt eftir
móttökutækinu.

Til að geta búið til margmiðlunarboð eða skrifað tölvupóst
verða réttar tengistillingar að vera fyrir hendi. Sjá
„Móttaka stillinga fyrir MMS- og tölvupóst“ á bls. 48 og
„Tölvupóstur“ á bls. 54.

Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-
skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessi mörk
getur tækið minnkað hana þannig að hægt sé að senda
hana með MMS.

background image

Skilaboð

47

1

Veldu

Ný skilaboð

og svo úr eftirfarandi:

SMS

—til að senda textaskilaboð (SMS).

Margmiðlunarboð

—til að senda

margmiðlunarboð (MMS)

Tölvupóst

—til að senda tölvupóst

Ef þú hefur ekki sett upp tölvupóstfang er beðið
um að þú gerir það. Til að velja póststillingar með
leiðbeiningum skaltu velja

Byrja

.

2

Í reitnum

Viðtak.

skaltu

ýta á

til að velja

viðtakendur eða hópa úr
tengiliðum, eða slá inn
símanúmer eða tölvu-
póstföng viðtakendanna.
Semíkomma (;) sem skilur
að viðtakendur er sett inn
með því að ýta á

.

Einnig er hægt að afrita
og líma númer eða
tölvupóstföng af
klemmuspjaldinu.

3

Efni (titill) skilaboða eða tölvupóst er slegið inn í

Efni

reitinn. Hægt er að breyta því hvaða reitir eru sýnilegir
með því að velja

Valkostir

>

Sýnilegir hausar

.

4

Skilaboðin eru skrifuð í skilaboðareitinn. Sniðmát er
sett inn með því að velja

Valkostir

>

Bæta í

eða

Setja

inn hlut

>

Sniðmát

.

5

Til að setja inn hlut (skrá) sem hluta af
margmiðlunarboðum skaltu velja

Valkostir

>

Setja

inn hlut

>

Mynd

,

Hljóðskrá

eða

Myndskeið

.

táknið birtist þegar hljóði er bætt við.
Upplýsingar um hvernig á að breyta því á hvaða sniði
hreyfimyndir eru vistaðar er að finna í „Stillingar fyrir
hreyfimyndir“ á bls. 24.

6

Til að taka nýja mynd eða taka upp hljóð eða
hreyfimynd fyrir margmiðlunarboð skaltu velja

Setja

inn nýja

>

Mynd

,

Hljóðskrá

eða

Myndskeið

. Veldu

Skyggnu

til að bæta nýrri skyggnu við skilaboðin.

Hægt er að skoða hvernig margmiðlunarboð líta út
með því að velja

Valkostir

>

Forskoða

.

7

Til að senda viðhengi með tölvupósti skaltu velja

Valkostir

>

Bæta í

>

Mynd

,

Hljóðskrá

,

Myndskeið

eða

Minnismiða

. Tölvupóstviðhengi eru auðkennd

með .

Ábending! Til að senda aðrar skrár sem viðhengi

skaltu opna viðkomandi forrit og velja

Senda

>

Með tölvupósti

ef sá valkostur er til staðar.

8

Skilaboð eru send með því að velja

Valkostir

>

Senda

eða ýta á

.

Tækið styður sendingu textaskilaboða sem eru lengri en
sem nemur lengdartakmörkunum á stökum skilaboðum.
Lengri skilaboð verða send sem röð tveggja eða fleiri
skilaboða. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í
samræmi við það. Stafir sem nota kommur eða önnur tákn

background image

Skilaboð

48

ásamt stöfum sumra tungumála, taka meira pláss og
takmarka þannig þann fjölda stafa sem hægt er að senda
í einum skilaboðum.

Tölvupóstur er sjálfkrafa færður yfir í

Úthólf

áður en hann

er sendur. Ef sending mistekst er tölvupósturinn áfram í

Úthólf

þar sem hann er merktur sem

Mistókst

.

Ábending! Þú getur sameinað myndir, hreyfimyndir,

hljóð og texta í kynningu og sent hana sem
margmiðlunarboð. Byrjaðu að búa til
margmiðlunarboðin og veldu

Valkostir

>

Búa til

kynningu

. Valkosturinn sést aðeins ef

MMS-gerð

er stillt á

Með viðvörunum

eða

Allt

. Sjá

„Margmiðlunarboð“ á bls. 53.