
Gögn og stillingar
Tækið getur tekið við ýmiss konar skilaboðum sem
innihalda gögn (
):
Stillingaboð
—Þú getur fengið stillingar frá þjónustuveitu
eða upplýsingadeild fyrirtækis sem stillingaboð.
Stillingarnar eru vistaðar með því að velja
Valkostir
>
Vista alla
.
Nafnspjald
—Til að vista upplýsingarnar í
Tengiliðir
skaltu
velja
Valkostir
>
Vista nafnspjald
. Vottorð og hljóðskrár
sem fylgja með nafnspjöldum eru ekki vistaðar.
Hringitónn
—Hringitónn er vistaður með því að velja
Valkostir
>
Vista
.
Skját. símaf.
—Hægt er að birta táknið á skjánum í
biðstöðu í stað skjátákns símafyrirtækisins með því
að velja
Valkostir
>
Vista
.
Dagb.atriði
—Til að vista boðið skaltu velja
Valkostir
>
Vista í dagbók
.
Vefskilaboð
—Til að vista bókamerki í bókamerkjunum
þínum í Vef skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við bókamerki
.
Ef skilaboðin innihalda bæði stillingar fyrir aðgangsstað
og bókamerki skaltu velja
Valkostir
>
Vista alla
til að
vista gögnin.

Skilaboð
50
Tilkynning um tölvupóst
—Tilkynningin sýnir hversu
margir nýir tölvupóstar eru í ytra pósthólfinu. Ítarlegri
tilkynning kann að innihalda nákvæmari upplýsingar.