Nokia N93 - Innhólf—skilaboð móttekin

background image

Innhólf—skilaboð
móttekin

Í

Innhólf

-möppunni táknar

ólesin textaskilaboð,

ólesin margmiðlunarboð,

gögn sem hafa verið

móttekin um innrautt tengi og

gögn sem hafa verið

móttekin um Bluetooth.

background image

Skilaboð

49

Þegar skilaboð eru móttekin birtast

og

1 ný skilaboð

í biðstöðu. Skilaboðin eru opnuð með því að velja

Sýna

. Til

að opna skilaboð í

Innhólf

skaltu ýta á

.

Mótteknum skilaboðum er svarað með því að velja

Valkostir

>

Svara

.

Hægt er að prenta út texta eða margmiðlunarboð á
prentara með BPP-snið (Basic Print Profile) um Bluetooth
tengingu (t.d. HP Deskjet 450 Mobile Printer eða HP
Photosmart 8150) með því að velja

Valkostir

>

Prenta

.