Takkalás (takkavari)
Notaðu takkalásinn til að koma í veg fyrir að óvart
sé stutt á takkana.
Ýttu á
til að kveikja á skjálýsingunni þegar
takkaborðið er læst.
• Ýttu á
til að læsa og síðan
. Þegar takkarnir
eru læstir birtist
vísirinn á skjánum.
• Til að taka læsingu af þegar tækið er opið skaltu ýta
á
og síðan
.
• Til að taka læsingu af takkaborðinu þegar tækið er
lokað skaltu halda myndavélartakkanum inni.
Þegar takkarnir eru læstir kann að vera hægt að hringja
í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.