Skjástaða
Þegar flipinn er lokaður og þú lyftir upp skjánum
á öxli sínum er skjástaðan virk.
Nokia N93
tæ
kið
13
Í skjástöðu er hægt að
gera eftirfarandi:
• Skoða myndir.
• Gera kyrrmyndir og
hreyfimyndir í gallerí
virkar og horfa á
skyggnusýningu.
• Koma á handfrjálsum
myndsímtölum
og senda rauntímahreyfimynd meðan talað er.
Stilltu skjáinn til að ná fram sem bestu sjónarhorni
aukamyndavélarinnar.