Nokia N93 - Minni á  rotum—losa minni

background image

Minni á þrotum—losa minni

Tækið lætur þig vita ef það er lítið minni eftir í því eða á
minniskortinu.

background image

Nokia N93

kið

22

Hægt er að losa um minni með því að flytja gögn yfir á
samhæft minniskort. Merktu þær skrár sem á að flytja,
veldu

Færa í möppu

>

Minniskort

og svo möppu.

Einnig er hægt að flytja skrár yfir í önnur tæki, til dæmis
tölvur, með flutningsvalkostinum í

Gallerí

. Sjá

„Öryggisskrár“ á bls. 42.

Ábending! Notaðu Nokia Phone Browser

í Nokia PC Suite til að skoða minni tækisins
og flytja gögn.

Þú getur notað

Skr.stj.

til að fjarlægja gögn og þannig

losa um minni eða opnað viðkomandi forrit. Þú getur t.d.
fjarlægt:

• Skilaboðum úr möppunum

Innhólf

,

Uppköst

og

Sendir

hlutir

í

Skilaboð

.

• Móttekinn tölvupóst úr minni tækisins
• Vistaðar vefsíður
• Vistaðar kyrrmyndir, hreyfimyndir og hljóðskrár
• Tengiliðaupplýsingar
• Minnismiða í dagbók
• Forrit sem hlaðið hefur verið niður. Sjá einnig

„Stjórnandi forrita“ á bls. 114.

• Öll önnur gögn sem þú þarft ekki lengur á að halda

Uppsetningarskrár (.sis) eru áfram í minni tækisins eftir
að forrit þeirra hafa verið sett upp á samhæfu minniskorti.
Skrárnar geta tekið mikið minni og valdið því að ekki sé
hægt að vista aðrar skrár. Til að losa um minni skaltu nota

Nokia PC Suite til að taka öryggisafrit af
uppsetningarskrám og setja afritið á samhæfa tölvu.
Að því loknu skaltu nota skráastjórann til að eyða
uppsetningarskránum úr minni tækisins. Ef .sis-skráin
hefur verið send sem viðhengi í skilaboðum skal eyða
skilaboðunum úr innhólfinu.