Skráastjóri
Margar aðgerðir/forrit tækisins vista gögn á minninu og
minnkar það minnisgetuna. Þessi forrit eru m.a. tengiliðir,
skilaboð, myndir, hreyfimyndir, hringitónar,
dagbókaratriði, skjöl og forrit sem hefur verið hlaðið niður
í tækið. Það hversu mikið minni er laust fer eftir því
gagnamagni sem hefur verið vistað í minni tækisins.
Hægt er að auka minnið með því að nota samhæft
miniSD-kort. Minniskort eru endurskrifanleg og því er
hægt að eyða eldri upplýsingum og vista ný gögn á þeim.
Til að skoða skrár og möppur í minni tækisins eða á
minniskorti (ef það er notað) skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Skr.stj.
. Skjár tækjaminnisins opnast (
).
Ýttu á
til að opna skjá minniskortsins (
) (ef hann
er til staðar).
Til að færa eða afrita skrár yfir í möppu skaltu ýta
samtímis á
og
til að merkja skrá og velja
svo
Valkostir
>
Færa í möppu
eða
Afrita í möppu
.
Til að finna skrá skaltu velja
Valkostir
>
Finna
, minnið
sem á að leita í og slá svo inn leitartextann (allt heiti
skrárinnar eða hluta af því).