Nokia N93 - Netvafri

background image

Netvafri

Ýmsar þjónustuveitur halda úti síðum sem eru sérstaklega
hannaðar fyrir farsíma. Á þessum síðum er notað WML
(Wireless Markup Language), XHTML (Extensible
Hypertext Markup Language) eða HTML (Hypertext
Markup Language).

Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu
og gjaldskrá hjá þjónustuveitunni. Þjónustuveitur veita
einnig leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.

Ýttu á

og veldu

Internet

>

Vefur

.

Með þessum viðbótarvafra geturðu skoðað venjulegar
vefsíður, súmmað inn og út á síðu (Mini Map), skoðað
vefsíður sem innihalda texta í afmörkuðu formi þannig
að textinn verpist, og lesið færslur og blogg.

Til að slökkva eða kveikja á Mini Map á viðkomandi síðu
skaltu styðja á

. Þegar kveikt er á Mini Map birtist

síðan í heild sinni þegar skrunað er um hana.

Sjá einnig „Vefaðgangsstaður“ á bls. 70.

background image

Nokia N93

kið

20