Nokia N93 - Mikilvægir vísar

background image

Mikilvægir vísar

Tækið er notað í GSM-símkerfi.

Verið er að nota tækið á UMTS-símkerfi (sérþjónusta).

Það eru eitt eða fleiri ólesin skilaboð í möppunni

Innhólf

í

Skilaboð

.

Tölvupóstur bíður þín í ytra pósthólfinu.

Það eru ósend skilaboð í möppunni

Úthólf

.

Einhverjum símtölum hefur ekki verið svarað.

Birtist ef

Gerð hringingar

er stillt á

Án hljóðs

og

Viðv.tónn skilaboða

,

Viðv.tónn spjalls

og

Viðv.tónn

tölvupósts

eru stilltir á

Óvirkt

.

Takkaborðið er læst.

Vekjaraklukkan mun hringja.

Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).

Öll móttekin símtöl eru flutt í annað símanúmer.

Ef þú hefur tvær símalínur (sérþjónusta) er vísirinn fyrir
fyrri línuna

og fyrir þá síðari

.

Samhæft höfuðtól er tengt við tækið.

Samhæfur hljóðmöskvi er tengdur við tækið.

Samhæfur textasími er tengdur við tækið.

Gagnasímtal er virkt.

Hægt er að koma á GPRS- eða

EDGE-pakkagagnatengingu.

GPRS- eða EDGE-pakkagagnatenging er virk.

GPRS- eða EDGE-pakkagagnatenging er í bið.

Hægt er að koma á UMTS-pakkagagnatengingu.

UMTS-pakkagagnatenging er virk.

UMTS-pakkagagnatenging er í bið.

Hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet (eftir að

þú hefur stillt tækið þannig að það leiti að þráðlausum
staðarnetum). Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á bls. 109.

Þráðlaus staðarnetstenging er virk á kerfi sem notar

dulkóðun.

Þráðlaus staðarnetstenging er virk á kerfi sem notar

ekki dulkóðun.

Kveikt er á Bluetooth.

Verið er að flytja gögn um Bluetooth.

USB-tenging er virk.

Innrauð tenging er virk. Ef vísirinn blikkar er tækið

þitt að reyna ná sambandi við hitt tækið, eða þá að
tengingin hefur rofnað.

background image

Nokia N93

kið

16