Stillingar klukku
Stillingum klukkunnar er breytt í
Klukka
>
Valkostir
>
Stillingar
.
Veldu
Tími
eða
Dagsetning
til að breyta tímanum eða
dagsetningunni.
Veldu
Útlit klukku
>
Með vísum
or
Stafræn
til að breyta
gerð (útliti) klukkunnar sem sést í biðstöðu.
Veldu
Sjálfv. tímauppfærsla
>
Sjálfvirk uppfærsla
til
að láta farsímakerfið uppfæra tímann, dagsetninguna
og tímabelti tækisins (sérþjónusta).
Tónn vekjaraklukkunnar er valinn í
Tónn viðvörunar
.