Upptaka hreyfimynda
Kveiktu á aðalmyndavélinni með því að snúa skjánum
í myndatökustöðu. Ef myndavélin er í myndatökustöðu
skaldu nota myndavélartakkann eða velja
Valkostir
>
Skipta yfir í hreyfimynd
til að skipta yfir í
hreyfimyndastillingu.
Ýttu á myndatökutakkann til að hefja upptöku.
Upptökutáknið
birtist
og
það heyrist hljóðmerki.
Kveikt er á upptökutákninu sem sýnir að verið sé að
taka upp hreyfimynd.
1
Hægt er að stöðva upptökuna hvenær sem er með
því að ýta á myndatökutakkann.
2
Til að gera hlé á upptöku skaltu velja Pause; til að
halda áfram skaltu velja
Halda áfram
.
Hreyfimyndin vistast sjálfkrafa í
Myn. & hr.m.
í
Gallerí
. Sjá „Gallerí“ á bls. 30.
Til að gera breytingar á lita- og birtustillingum áður en þú
tekur upp hreyfimynd í myndavélinni skaltu fletta gegnum
tækjastikuna. Sjá „Uppsetningarstillingar—stilling lýsingar
og lita“ á bls. 28 og „Myndumhverfi“ á bls. 29.
Til að súmma inn eða út (samfellt 3x á linsu og allt að 20x
stafrænt), skaltu snúa súmmtakkanum á hlið tækisins.
My
ndav
él
24
Hreyfimyndaglugginn sýnir eftirfarandi:
• Stöðuvísa (1)
fyrir slökkt á
hljóði, stillt á
stöðuga
hreyfimynd,
ljósastillingu og
virka
tökustillingu.
• Tækjastikuna (2)
sem þú getur
skrunað gegnum fyrir upptöku til að velja
myndumhverfi, ljósgjafa og litáferð (tækjastikan sést
ekki meðan tekið er upp).
• Heildartíma upptöku (3). Við upptöku sýnir
lengdarvísirinn einnig tímann sem er liðinn
og tímann sem eftir er.
• Vísa (4) fyrir minni tækisins (
) og minniskortið (
)
sem sýna hvar hreyfimyndir eru vistaðar.
• Vísi fyrir myndgæði (5) sem sýnir hvort gæðin eru stillt
á
Sjónvarp (há)
,
Sjónvarp (venjuleg)
,
Símtæki (há)
,
Símtæki (venjuleg)
eða
Samnýting
.
• Skráargerðina (6).
Ábending! Veldu
Valkostir
>
Kveikja á táknum
til að allir vísar myndgluggans birtist eða
Slökkva
á táknum
til að aðeins stöðuvísar fyrir myndavél
birtist.
Eftir upptöku skaltu velja eftirfarandi af tækjastikunni:
• Til að spila hreyfimyndina strax eftir upptöku skaltu
velja
Spila
.
• Ef þú vilt ekki vista hreyfimyndina skaltu velja
Eyða
.
• Til að senda myndina sem margmiðlunarboð, í
tölvupósti eða um Bluetooth eða innrauða tengingu
skaltu ýta á
eða velja
Senda
. Nánari upplýsingar er
að finna í „Skilaboð“ á bls. 44 og „Bluetooth-tenging“
á bls. 83. Ekki er hægt að velja þennan valkost meðan
á símtali stendur. Ekki er hægt að senda hreyfimyndir
sem eru vistaðar á .mp4-sniði sem margmiðlunarboð.
• Til að taka upp nýja hreyfimynd skaltu velja
Ný
hreyfimynd
.
Ábending! Gerðu sniðið
Ótengdur
virkt til að tryggja
að upptakan verði ekki trufluð af innhringingum.