Nokia N93 - Uppsetningarstillingar—stilling lýsingar og lita

background image

Uppsetningarstillingar—stilling lýsingar
og lita

Til að gera myndavélinni kleift að greina betur liti og
lýsingu eða til að bæta inn áhrifum í myndir eða
hreyfimyndir skaltu fletta gegnum tækjastikuna og velja
úr eftirfarandi valkostum:

Myndumhverfi

—Veldu myndumhverfi sem hentar þeim

stað þar sem þú tekur myndir. Fyrir hvert myndumhverfi
eru ákveðnar stillingar fyrir lýsingu sem hæfa því.

Ljósgafi

—Veldu birtuskilyrði af listanum. Þetta gerir

myndavélinni kleift að endurskapa liti af meiri nákvæmni.

Leiðrétting á lýsingu

(aðeins fyrir myndir)—Stilltu

leiðréttingu á lýsingu myndavélarinnar.

Litáferð

—Veldu áferðina af listanum.

Skjárinn breytist eftir því hvaða stillingar eru valdar
og sýnir hvernig lokaútkoma myndarinnar eða
hreyfimyndarinnar verður.

Hvaða stillingar eru í boði veltur á því hvaða myndavél
hefur verið valin.

background image

My

ndav

él

29

Uppsetningarstillingarnar eiga aðeins við um
aðalmyndavélina. Aðrar stillingar gilda um kyrrmynda- og
hreyfimyndastöðu og haldast óbreyttar þótt skipt sé um
stöðu.