
Nokkrar myndir teknar í röð
Aðeins er hægt að velja
Myndaröð
í aðalmyndavélinni.
Til að stilla myndavélina þannig að hún taki allt að sex
myndir í röð (ef nægilegt minni er til staðar) skaltu velja
Valkostir
>
Myndaröð
.
Ýttu á myndatökutakkann til að taka myndir.
Eftir að myndirnar hafa verið teknar eru þær birtar í töflu
á skjánum. Mynd er skoðuð með því að ýta á
til að
opna hana.
Einnig er hægt að taka nokkrar myndir í röð með sjálfvirkri
myndatöku.
Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í myndgluggann
með myndaröðinni.

My
ndav
él
28