Nokia N93 - Myndataka

background image

Myndataka

Kveiktu á aðalmyndavélinni með því að snúa skjánum
í myndatökustöðu. Ef myndavélin er í hreyfimyndastöðu
skaldu nota myndavélartakkann eða velja

Valkostir

>

Skipta yfir í myndatöku

til að skipta yfir í

kyrrmyndastillingu.

Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að festa
fókusinn á myndefnið (aðeins á aðalmyndavél). Á skjánum
birtist grænn fókusvísir. Hafi fókusinn ekki verið festur
birtist rauður fókusvísir. Slepptu myndatökutakkanum og
ýttu honum aftur niður til hálfs. Hægt er að taka mynd án
þess að fókusinn hafi verið festur.

Mynd er tekin með aðalmyndavélinni með því að ýta
á myndatökutakkann. Ekki hreyfa tækið fyrr en myndin
hefur verið vistuð.

Til að gera breytingar á lita- og birtustillingum áður en þú
tekur upp mynd í kyrrmyndastillingu skaltu fletta gegnum
tækjastikuna. Sjá „Uppsetningarstillingar—stilling lýsingar
og lita“ á bls. 28.

background image

My

ndav

él

26

Ef stillingum fyrir súmm, lýsingu eða liti er breytt getur
tekið lengri tíma að vista myndir.

Myndglugginn sýnir eftirfarandi:

• Stöðuvísa (1) fyrir

stillingu
á myndröð,
sjálfvirka
myndatöku;

Sjálfvirkt

(

),

Kveikt

(

) eða

Slökkt

(

) flass

og virka
tökustillingu.

• Tækjastikan (2) sem þú getur skrunað gegnum áður en

mynd er tekin til að velja myndumhverfi, ljósgjafa og
litáferð (tækjastikan sést ekki meðan fókusinn er
stilltur og mynd tekin).

• Vísinn fyrir myndupplausn (3) sem sýnir hvort gæði

myndarinnar eru

Prentun 3M - Stór

(2048x1536

upplausn),

Prentun 2M - Miðlungs

(1600x1200

upplausn),

Prentun 1,3M - Lítil

(1280x960 upplausn)

eða

MMS 0,3M

(640x480 upplausn).

• Teljarann (4) sem sýnir hve margar myndir hægt er að

taka með þeirri stillingu fyrir myndgæði sem er virk og
því minni sem er í notkun (teljarinn sést ekki meðan
fókusinn er stilltur og mynd tekin).

• Vísa (5) fyrir minni tækisins (

) og minniskortið (

)

sem sýna hvar myndir eru vistaðar.

Ábending! Veldu

Valkostir

>

Kveikja á táknum

til að allir vísar myndgluggans birtist eða

Slökkva

á táknum

til að aðeins stöðuvísar fyrir myndavél

birtist.

Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:

• Notaðu báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.
• Myndgæðin minnka þegar súmmið er notað.
• Myndavélin hálfslekkur á sér til að spara orku ef ekki

hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýtt er á

takkann til að halda áfram að taka myndir.

Eftir myndatöku skaltu velja eftirfarandi af tækjastikunni:

• Ef þú vilt ekki vista myndina skaltu velja

Eyða

.

• Til að senda hreyfimyndina sem margmiðlunarboð,

í tölvupósti eða um Bluetooth eða innrauða
tengingu skaltu ýta á

eða velja

Senda

.

• Til að taka nýja mynd skaltu velja

Ný mynd

.

• Til að prenta mynd skaltu velja

Prentun

. Sjá

„Myndprentun“ á bls. 42.