
Spilun tónlistar
Þegar tónlistarspilarinn er opnaður birtist það lag eða
sá spilunarlisti sem síðast var notaður. Tónlistarsafnið
er skoðað með því að velja
eða
Valkostir
>
Tónlistarsafn
og svo lagalistann. Til að byrja að spila
lögin skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
Þegar lag er spilað er hægt að setja það í bið og halda
spilun þess áfram með því að ýta á
eða
.
Spilun lags er stöðvuð með því að ýta á
. Spólað er
fram og til baka með því að halda inni
eða
. Skipt
er yfir í fyrra eða næsta lag með því að ýta á
eða
.
Hægt er að opna þann lagalista sem verið er að spila með
því að velja
eða
Valkostir
>
Opna „Í spilun“
. Til að
vista lagalista sem spilunarlista skaltu velja
Valkostir
>
Bæta á lagalista
og búa til nýjan spilunarlista eða velja
vistaðan spilunarlista.
Hljóðstyrkurinn er valinn með því að ýta á
eða
.
Til að breyta tóni í lagi skaltu velja
Valkostir
>
Tónjafnari
.
Skipt er á milli handahófskenndrar spilunar og venjulegrar
spilunar með því að velja
Valkostir
>
Spilun af
handahófi
. Hægt er að spila spilunarlista aftur frá upphafi

Miðlunarf
o
rrit
40
þegar hann hefur allur verið spilaður með því að velja
Valkostir
>
Endurtaka
.
Bókamerki fyrir niðurhal tónlistar eru opnuð með því að
velja
Valkostir
>
Sækja lög
.
Til að fara í biðstöðu og hafa áfram kveikt á FM-útvarpinu
skaltu velja
Valkostir
>
Spila í bakgrunni
.
Tónlistarsafn
Tónlistarsafnið er opnað með því að velja
Valkostir
>
Tónlistarsafn
.
Öll lög
valkosturinn birtir öll lög. Til að
skoða flokkuð lög skaltu velja
Plötur
,
Flytjendur
,
Stefnur
eða
Höfundar
. Tækið safnar upplýsingum um plötuna,
flytjandann og lagahöfundinn af ID3- eða M4A-hlutum
laganna, ef þeir eru til staðar.
Til að bæta lagi, plötu, flytjendum, stefnum eða
lagahöfundum við listann skaltu velja hlutina og svo
Valkostir
>
Bæta á lagalista
. Þú getur búið til nýjan
spilunarlista eða bætt lögum við lista sem þegar er til.
Spilunarlistar eru skoðaðir með því að velja
Lagalistar
.
Nýr spilunarlisti er búinn til með því að velja
Valkostir
>
Nýr lagalisti
. Fleiri lögum er bætt við spilunarlista með
því að velja
Valkostir
>
Bæta við lögum
.
Spilunarlista er eytt með því að ýta á
. Þegar
spilunarlista er eytt er tónlistarskránum á honum
ekki eytt.