
Öryggisskrár
Hægt er að flytja skrár úr tækinu yfir í tölvu um þráðlaust
staðarnet (og búa þannig til öryggisafrit af þeim) með því

Miðlunarf
o
rrit
43
að velja
Valkostir
>
Flutningur og minni
>
Sjálfvirkur
flutningur
. Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á bls. 17.
Tækið byrjar að leita að öðrum tækjum. Veldu tækið og
möppuna sem á að flytja skrárnar yfir í. Veldu
Í lagi
.
Hægt er að breyta stillingum á
Geymslutæki
eða
Geymslumappa
með því að velja
Valkostir
>
Stillingar
.