
Símafundur
1
Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2
Hringdu í annan þátttakanda með því að velja
Valkostir
>
Ný hringing
. Fyrra símtalið er sjálfkrafa
sett í bið.

Hringt úr tækinu
58
3
Til að tengja fyrsta þátttakandann við símafundinn
þegar annar þátttakandinn svarar skaltu velja
Valkostir
>
Símafundur
.
Endurtaktu skref 2 ef þú vilt bæta nýjum þátttakanda
við símtalið og veldu
Valkostir
>
Símafundur
>
Bæta
í símafund
. Hægt er að halda símafundi með allt að
sex þátttakendum.
Til að tala einslega við einn þátttakandann skaltu velja
Valkostir
>
Símafundur
>
Einkamál
. Veldu
þátttakanda og síðan
Einkamál
. Símafundurinn er
settur í bið í tækinu þínu. Aðrir þátttakendur geta
haldið fundinum áfram. Þegar einkasamtalinu lýkur
skaltu velja
Valkostir
>
Bæta í símafund
til að taka
aftur þátt í símafundinum.
Lagt er á þátttakanda með því að velja
Valkostir
>
Símafundur
>
Sleppa þátttakanda
, velja
þátttakandann og svo
Sleppa
.
4
Símafundi er lokið með því að ýta á
.