
Samnýting hreyfimynda
Til að geta tekið við myndsendingu verður viðmælandinn
að setja upp
Samn. hre.m.
og velja réttar stillingar í
tækinu sínu. Bæði þú og viðmælandinn verðið að skrá
ykkur fyrir þjónustunni áður en þið getið byrjað
myndsendinguna.
Til þess að geta tekið á móti boðum verður þú að vera
skráð/ur fyrir þjónustunni, vera með virka UMTS-tengingu
og vera innan UMTS-þjónustusvæðis.
Rauntímahreyfimynd
1
Þegar símtal er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
>
Beint
.
2
Tækið sendir boðið til SIP-vistfangsins sem þú bættir
við tengiliðarspjald viðtakanda.
Ef fleiri en eitt SIP-vistfang eru á tengiliðarspjaldi
viðtakandans skaltu velja SIP-vistfangið sem senda
á boðið til og síðan
Velja
til að senda boðið.
Ef ekki er hægt að velja SIP-vistfang viðtakanda skaltu
slá það inn. Veldu
Í lagi
til að senda boðið.
3
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
Hátalarinn er virkur. Einnig er hægt að nota samhæft
höfuðtól til að halda áfram símtali um leið og verið er
að senda rauntímahreyfimynd.
4
Veldu
Hlé
til að gera hlé á myndsendingunni.
Veldu
Áfram
til að halda sendingunni áfram.

Hringt úr tækinu
62
5
Veldu
Stöðva
til að ljúka myndsendingunni.
Ýtt er á
til að ljúka símtalinu.
Myndinnskot
1
Þegar símtal er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
>
Myndskeið
.
Þá opnast listi yfir myndinnskot.
2
Veldu myndinnskotið sem þú vilt senda.
Forskoðunarskjár opnast. Til að forskoða
myndinnskotið skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
3
Veldu
Valkostir
>
Bjóða
.
Svo hægt sé að senda myndinnskotið gæti þurft að
færa það yfir á annað snið.
Það verður að umbreyta
skrá til að hægt sé að samnýta hana. Halda áfram?
birtist. Veldu
Í lagi
.
Tækið sendir boðið til SIP-vistfangsins sem þú bættir
við tengiliðarspjald viðtakanda.
Ef fleiri en eitt SIP-vistfang eru á tengiliðarspjaldi
viðtakandans skaltu velja SIP-vistfangið sem senda
á boðið til og síðan
Velja
til að senda boðið.
Ef ekki er hægt að velja SIP-vistfang viðtakanda
skaltu slá það inn. Veldu
Í lagi
til að senda boðið.
4
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
5
Veldu
Hlé
til að gera hlé á myndsendingunni. Veldu
Valkostir
>
Áfram
til að halda sendingunni áfram.
6
Veldu
Stöðva
til að ljúka myndsendingunni.
Ýtt er á
til að ljúka símtalinu.