Samnýting hreyfimynda
Valkosturinn
Samn. hre.m.
(sérþjónusta) er notaður
til að senda rauntímahreyfimynd eða myndinnskot úr
farsímanum í annað farsímatæki meðan á símtali stendur.
Bjóddu einfaldlega viðmælandanum að skoða
hreyfimyndina eða myndinnskotið sem þú vilt deila með
honum. Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið og þú velur myndatökustöðuna. Sjá
„Samnýting hreyfimynda“ á bls. 61.