
Valkostir meðan á símtali stendur
Margir þeirra valkosta sem hægt er að nota meðan
á símtali stendur flokkast undir sérþjónustu. Veldu
Valkostir
meðan á símtali stendur til að nýta þér valkosti
í tækinu, þar á meðal:
Skipta um
—Til að ljúka virku símtali og svara símtali í bið.
Senda MMS
(aðeins í UMTS-símkerfum)—Til að senda
mynd eða hreyfimynd með margmiðlunarboðum til
annarra þátttakenda símtalsins. Hægt er að breyta
skilaboðunum og velja aðra viðtakendur áður en þau eru
send. Ýttu á
til að senda skrána í samhæft tæki.
Senda DTMF-tóna
—Til að senda DTMF-tónastrengi, t.d.
lykilorð. Sláðu inn DTMF-strenginn eða leitaðu að honum
í
Tengiliðir
. Til að setja inn biðstafinn (w) eða hléstafinn
(p) skaltu ýta endurtekið á
. Veldu
Í lagi
til að senda
tóninn.
Ábending! Hægt er að bæta DTMF-tónum við reitina
Símanúmer
eða
DTMF-tónar
á tengiliðaspjaldi.