
Símtal í bið
í
Verkfæri
>
Stillingar
>
Hringing
>
Símtal í bið
.
Ýttu á
til að svara nýju símtali. Fyrra símtalið er
sett í bið.
Til að skipta á milli símtalanna tveggja skaltu velja
Víxla
.
Veldu
Valkostir
>
Færa
til að tengja saman innhringingu
eða símtal í bið við virkt símtal og aftengjast sjálf/ur. Ýttu
á
til að ljúka virka símtalinu. Til að ljúka báðum
símtölunum velurðu
Valkostir
>
Slíta öllum símtölum
.

Hringt úr tækinu
64