
Myndsímtali svarað eða hafnað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Ábending! Hægt er að velja hringitóna fyrir
myndsímtöl. Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Snið
,
snið og síðan
Valkostir
>
Sérsníða
>
Hringitónn
myndsímt.
.
Ýttu á
til að svara myndsímtali þegar síminn er opinn.
Til að byrja myndsendinguna skaltu velja skjástöðuna
og þá sér viðmælandinn rauntímahreyfimynd, upptekið
myndinnskot eða myndina sem myndavélin tekur.
Ef þú vilt senda rauntímahreyfimynd skaltu snúa
myndavélarhlutanum að því sem þú vilt taka mynd af.
Ef skjástaðan er ekki valin er ekki hægt að senda
myndinnskot en þú heyrir í viðmælanda þínum. Grár skjár
birtist í staðinn fyrir hreyfimyndina. Upplýsingar um
hvernig á að skipta gráa skjánum út fyrir kyrrmynd er að
finna í „Símtalsstillingar“,
Mynd í myndsímtali
á bls. 105.
Jafnvel þó þú hafnir myndsendingu í myndsímtali er tekið
gjald fyrir símtalið sem myndsímtal. Þjónustuveitan gefur
upplýsingar um verð.
Ýttu á
til að ljúka myndsímtalinu þegar síminn er
opinn eða í skjástöðu.
Símtal í bið (sérþjónusta)
Þú getur svarað símtali meðan annað símtal er í gangi ef
þú hefur kveikt á