
Símtali svarað eða hafnað
Ýttu á
þegar síminn er opinn til að svara símtali. Ef
Takkasvar
er stillt á
Virkt
skaltu opna símann ef hann er
í lokaðri stöðu og þá hefst símtalið sjálfkrafa. Að öðrum
kosti skaltu opna símann og styðja á
.
Til að slökkva á hringitóninum þegar einhver hringir í þig
skaltu velja
Hljótt
.

Hringt úr tækinu
63
Ábending! Ef samhæft höfuðtól er tengt við tækið er
hægt að svara símtali og leggja á með því að ýta á takka
höfuðtólsins.
Ef þú vilt ekki svara hringingu þegar síminn er opinn skaltu
styðja á
til að hafna símtalinu. Sá sem hringir heyrir
þá „á tali“-tón. Ef þú hefur kveikt á valkostinum
Símtalsflutn.
>
Ef á tali
er símtal einnig flutt þegar því er
hafnað. Sjá „Símtalsflutningur“ á bls. 112.
Þegar þú hafnar símtali þegar síminn er opinn getur þú
einnig sent textaskilaboð til þess sem hringdi í þig til að
láta hann vita hvers vegna þú gast ekki svarað símtalinu.
Veldu
Valkostir
>
Senda sk.b.
. Þú getur breytt texta
skilaboðanna áður en þú sendir þau. Til að setja þennan
valkost upp og skrifa stöðluð textaboð, sjá
„Símtalsstillingar“, á bls. 105.