Nokia N93 - Lengd símtala

background image

Lengd símtala

.

Til að stilla hvernig lengd símtals er birt á meðan símtalið
er í gangi skaltu velja

Tenging

>

Notkunarskrá

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Sýna lengd símtala

>

eða

Nei

.

Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum

þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann að vera breytilegur
eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð
reikninga og öðru slíku.

Til að hreinsa lengdarteljara símtala skaltu velja

Valkostir

>

Hreinsa teljara

. Fyrir þessa aðgerð þarftu

læsingarnúmerið, sjá „Öryggi“, „Sími og SIM“ á bls. 109.