
Stillingar fyrir samnýtingu á netinu
Til að breyta stillingum fyrir
Samnýting
í forritinu
Samnýting
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
.

Gallerí
38
Skráningarnar mínar
Í
Skráningarnar mínar
er hægt að búa til nýjar áskriftir
eða breyta áskriftum. Til að búa til nýja áskrift skaltu velja
Valkostir
>
Ný áskrift
. Til að breyta áskrift skaltu velja
hana og síðan
Valkostir
>
Breyta
. Veldu úr eftirfarandi:
Heiti áskriftar
—til að slá inn nafn áskrifanda.
Þjónustuveita
—til að velja tiltekna þjónustuveitu. Ekki er
hægt að skipta um þjónustuveitu áskriftar, búa verður til
nýja áskrift ef nota á nýja þjónustuveitu. Ef áskrift er eytt
í
Skráningarnar mínar
er þjónustunni sem tengist henni
einnig eytt úr tækinu, þar á meðal sendingum sem
tengjast þjónustunni.
Notandanafn
og
Lykilorð
—til að slá inn notandanafnið
og lykilorðið sem þú bjóst til fyrir áskriftina þegar þú
skráðir þig í netþjónustuna.
Myndast. við uppfærslu
—til að velja í hvaða stærð
myndum er hlaðið upp á netið.
Stillingar forrits
Myndastærð á skjá
—til að velja í hvaða stærð myndir eru
sýndar á skjá tækisins. Þessi stilling hefur ekki áhrif á
stærð mynda sem hlaðið er upp.
Textastærð á skjá
—til að velja leturstærð fyrir texta í
drögum og sendum færslum eða viðbætum eða
breytingum á nýjum færslum.
Frekari stillingar
Þjónustuveitur
—til að skoða eða breyta stillingum
þjónustuveitu, bæta við nýrri þjónustuveitu eða skoða
upplýsingar um þjónustuveitu. Ef skipt er um þjónustuveitu
glatast allar upplýsingar um
Skráningarnar mínar
hjá fyrri
þjónustuveitunni. Ekki er hægt að breyta stillingum
fyrirfram valinna þjónustuveitna.
Sjálfg. aðgangsstaður
—til að breyta aðgangsstaðnum
sem notaður er til að tengjast netþjónustunni skaltu velja
þann sem þú vilt.

Miðlunarf
o
rrit
39