Nokia N93 - Online sharing

background image

Online sharing

Til athugunar: Framboð þessarar þjónustu

er mismunandi eftir löndum eða svæðum.

Með forritinu

Samnýting

er hægt að samnýta myndir

og myndinnskot í nettengdum albúmum, bloggsíðum eða
í annarri samnýtingarþjónustu á netinu. Hægt er að hlaða
upp efni, vista færslur í vinnslu sem drög og halda áfram
síðar, og skoða innihald albúmsins. Það fer eftir
þjónustuveitunni hvaða tegundir efnis eru studdar.

Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að
afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist (þ.m.t.
hringitóna) og annað efni.