
Netprentun
Með forritinu
Netprentun
er hægt að prenta út myndir
með nettengingu og panta ýmsar vörur með tiltekinni
mynd, svo sem krúsir eða músarmottur. Það fer eftir
þjónustuveitunni hvaða vörur eru í boði.
Til að geta notað
Netprentun
þarf að vera í áskrift
að þjónustunni hjá þjónustuveitu sem annast slíka
prentþjónustu og vera með a.m.k. eina samskipunarskrá
fyrir prentþjónustu uppsetta. Hægt er að fá skrárnar hjá
prentþjónustuveitum sem styðja
Netprentun
.
Aðeins er hægt að prenta myndir sem eru á jpeg-sniði.
1
Ýttu á
og veldu
Gallerí
>
Myn. & hr.m.
. Veldu
mynd eða myndir og síðan
Valkostir
>
Prenta
>
Panta
framköllun
.
2
Veldu þjónustuveitu af listanum.
3
Veldu
Valkostir
og síðan úr eftirtöldum valkostum:
Opna
—til að koma á tengingu við þjónustuveituna.
Fjarlægja
—til að fjarlægja þjónustuveituna af
listanum. Ef síðasta þjónustuveitan er fjarlægð af
listanum er valkosturinn
Panta framköllun
ekki í boði
fyrr en a.m.k. ein stillingaskrá hefur verið sett upp.

Gallerí
36
Notkunarskrá
—til að skoða upplýsingar um fyrri
pantanir: heiti þjónustuveitunnar, heildarupphæð
og stöðu pöntunarinnar.
Þegar þú ert tengdur við miðlara þjónustuveitunnar
opnast forskoðunargluggi myndanna og þar birtast
myndirnar sem þú valdir í
Gallerí
.
4
Veldu
Valkostir
og síðan úr eftirtöldum valkostum:
Forskoða
—til að skoða myndina áður en útprentun af
henni er pöntuð. Skrunaðu upp eða niður til að skoða
myndirnar.
Panta núna
—til að senda pöntunina.
Breyta pöntun
—til að lagfæra upplýsingar um vöru og
fjölda eintaka af tiltekinni mynd. Á pöntunarskjánum
geturðu valið hvaða vöru og hvaða tegund þú vilt
panta. Það fer eftir þjónustuveitunni hvaða valkostir
og vörur eru í boði.
Skrunaðu til vinstri eða hægri til að skoða og breyta
upplýsingum um aðrar myndir í pöntuninni.
Breyta viðsk.vin.uppl.
—til að breyta upplýsingum um
viðskiptavin og pöntun. Hægt er að afrita upplýsingar
um viðskiptavin úr tengiliðum.
Bæta við mynd
—til að bæta fleiri myndum við
pöntunina.
Fjarlægja mynd
—til að fjarlægja myndir úr
pöntuninni.
Notkunarskrá
—til að skoða upplýsingar um fyrri
pantanir.
Þegar pöntunin hefur verið send birtist
Pöntun send
.