Nokia N93 - Gallerí

background image

Gallerí

30

Gallerí

Til að vista og vinna með myndir, hreyfimyndir, hljóðskrár,
spilunarlista og straumspilunartengla, eða til að deila
skrám með öðrum samhæfum UPnP-tækjum (Universal
Plug and Play) á þráðlausu staðarneti, skaltu ýta á

og

velja

Gallerí

. Til að opna galleríið í forritinu

Myndavél

skaltu velja

Valkostir

>

Opna Gallerí

. Í

Myndavél

er

aðeins hægt að opna möppuna

Myn. & hr.m.

.

Ábending! Til að skipta frá

Gallerí

yfir í myndavélina

skaltu í

Myn. & hr.m.

möppunni ýta á myndatökutakkann

eða myndavélartakkann, eða velja

Valkostir

>

Ræsa

myndavél

.

Veldu

Myn. & hr.m.

,

Lög

,

Hljóðinnskot

,

Straumtenglar

,

Kynningar

,

Allar skrár

eða

Heimanet

og ýttu á

til að ræsa það.

Myndinnskot, .ram-skrár og straumspilunartenglar eru
opnaðir og spilaðir í forritinu RealPlayer. Sjá „RealPlayer“
á bls. 78. Þú getur líka búið til albúm, og merkt hluti og
bætt þeim við albúmin. Sjá „Albúm“ á bls. 35.

Skrá er opnuð með því að ýta á

. Hreyfimyndir opnast

í

RealPlayer

og tónlist og hljóðinnskot í

Tónlistarsp.

.

Sjá „Myndir og hreyfimyndir skoðaðar“ á bls. 31.

Til að afrita eða flytja skrár yfir á samhæft minniskort
(ef slíkt kort er í tækinu) eða minni tækisins skaltu velja

skrá og síðan

Valkostir

>

Afrita og færa

. Veldu

Afrita á

minniskort

eða

Færa á minniskort

. Veldu

Afrita í minni

síma

eða

Færa í minni síma

.

Skrár sem eru vistaðar á minniskortinu (ef það er í tækinu)
eru táknaðar með

. Skrár sem eru geymdar í minni

tækisins eru táknaðar með

.

Til að minnka myndir sem þú hefur afritað á annan stað,
t.d. á samhæfa tölvu, skaltu velja

Valkostir

>

Flutningur

og minni

>

Smækka

. Til að minnka upplausn myndar niður

í í 640x480 skaltu velja

Smækka

. Til að auka minnið þegar

þú ert búinn að afrita hluti á annan stað eða annað tæki
skaltu velja skrá og

Valkostir

>

Flutningur og minni

>

Laust minni

. Sjá „Öryggisskrár“ á bls. 42.

Til að hlaða niður skrám í

Gallerí

í eina af helstu

möppunum með vafranum skaltu velja

Sækja myndir

,

Sækja hreyfim.

,

Sækja lög

eða

Sækja hljóð

. Vafrinn

opnast og þú getur valið bókamerki fyrir síðuna sem þú
vilt hlaða niður af.

Til að deila skrám sem eru vistaðar í

Gallerí

með

samhæfum UPnP-tækjum á staðarneti þarf fyrst að búa til
og stilla internetaðgagnsstað fyrir staðarnetið og svo að
stilla forritið

Heimanet

. Sjá „Þráðlaust staðarnet“ á

bls. 17.

background image

Gallerí

31

Ekki er hægt að velja valkosti fyrir

Heimanet

í

Gallerí

fyrr

en stillingar fyrir

Heimanet

hafa verið tilgreindar.