Nokia N93 - Stillingar

background image

Stillingar

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og svo úr eftirfarandi:

Opnunartónn

—Til að velja hvort tækið gefi frá sér tón

þegar forritið er ræst.

Sjálfvirk þjónusta

—Veldu

ef þú vilt ræsa sjónrænu

þjónustuna sjálfkrafa þegar þú velur útvarpsstöð sem
býður upp á sjónrænt efni.

Aðgangsstaður

—Veldu aðgangsstaðinn fyrir

gagnatenginguna. Ekki er nauðsynlegt að velja
aðgangsstað til að nota útvarpið sem venjulegt
FM útvarp.