
Hlustað á útvarpið
Athugaðu að móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk
útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
Tengdu samhæft höfuðtól við tækið. Höfuðtólasnúran er
notuð sem loftnet fyrir útvarpið þannig að hún skal hanga
laus. Ýttu á
og veldu
Forritin mín
>
Radio
.
Leitað er að útvarpsstöðvum með því að velja
eða
. Leitinni lýkur þegar tækið finnur útvarpsstöð.
Tíðninni er breytt handvirkt með því að velja
Valkostir
>
Handvirk leit
.
Ef útvarpsstöðvar hafa verið vistaðar skaltu velja
eða
til að stilla á næstu eða fyrri stöð. Til að velja
stöðinni stað skaltu styðja á tiltekinn takka fyrir hana.
Hljóðstyrkurinn er valinn með því að ýta á
eða
.
Hlustað er á útvarpið í hátalaranum með því að velja
Valkostir
>
Virkja hátalara
.
Til að skoða þær útvarpsstöðvar sem hægt er að velja
á tilteknum stað skaltu velja
Valkostir
>
Stöðvaskrá
(sérþjónusta).
Til að vista þá stöð sem valin
er á útvarpsstöðvalistanum
skaltu velja
Valkostir
>
Vista
stöð
. Til að opna listann með
vistuðum stöðvum þínum
skaltu velja
Valkostir
>
Stöðvar
. Sjá „Vistaðar
stöðvar“ á bls. 78.
Til að fara í biðstöðu og
hafa áfram kveikt á
útvarpinu skaltu velja
Valkostir
>
Spila í
bakgrunni
eða styðja á
.