Nokia N93 - Sérsniðnar muvees búnar til

background image

Sérsniðnar muvees búnar til

1

Á aðalskjá

Leikstjóri

skaltu velja hreyfimyndir og

kyrrmyndir sem nota skal til að búa til muvee og velja

Valkostir

>

Búa til muvee

eða velja

Myn. & hr.m.

í

Gallerí

. Veldu þær hreyfimyndir og kyrrmyndir sem

þú vilt nota til að búa til muvee og veldu

Valkostir

>

Breyta

>

Búa til muvee

.

background image

Eigin forrit

82

2

Veldu stíl úr listanum. Á stílskjánum skaltu velja

Valkostir

>

Sérsníða

og úr eftirfarandi:

Hreyfi- og kyrrm.

—Veldu úr eftirfarandi:

Bæta við/fjarlægja

—Til að bæta við eða fjarlægja

myndskeið og kyrrmyndir eða

Bæta við/fjarlægja

>

Taka mynd

til að opna myndavélarforritið og taka

ný myndskeið og kyrrmyndir.

Færa

—Til að endurraða myndskeiðum og

kyrrmyndum í sérsniðinni muvee.

Veldu hluta

—Til að velja þá kafla hreyfimyndarinnar

sem þú vilt hafa með eða vilt ekki hafa með í muvee.

Lengd

—til að tilgreina hve löng muvee á að vera skaltu

velja

Notandi skilgreinir

. Veldu

Margmiðlunarboð

,

Sama og tónlist

eða

Sjálfvirkt val

. Ef tónlistin tekur

lengri tíma en muvee er muvee endurtekið þar til það
nær sömu lengd. Ef muvee tekur lengri tíma en
tónlistin er tónlistin endurtekin þar til hún nær sömu
lengd.

Tónlist

—til að velja tónlistarinnskot af listanum.

Skilaboð

—Til að breyta

Upphafsskilaboð

og

Lokaskilaboð

.

Stillingar

—Til að breyta stillingum fyrir framleiðslu á

muvee. Veldu úr eftirfarandi:

Minni í notkun

—Veldu hvar muvees eru vistaðar.

Upplausn

—Veldu upplausn fyrir muvees.

Sjálfgefið heiti muvee

—Tilgreindu sjálfgefið heiti

fyrir muvees.

3

Veldu

Búa til muvee

.

Muvee er sjálfkrafa búin til og

Forskoða

birtist á skjánum.

Hægt er að velja

Vista

til að vista muvee í gallerí,

Endurgera

til að stokka upp skrárnar og búa til nýja muvee

eða

Sérsníða

til að velja aftur muvee-stillingarnar.