
Búa til muvees
1
Á aðalskjá
Leikstjóri
skaltu velja hreyfimyndir og
kyrrmyndir sem nota skal til að búa til muvee og velja
Valkostir
>
Búa til muvee
eða opna
Myn. & hr.m.
í
Gallerí
. Veldu myndskeið og kyrrmyndir sem þú vilt
nota til að búa til muvee og veldu
Valkostir
>
Breyta
>
Búa til muvee
.
2
Veldu stíl úr listanum.
Leikstjóri
notar tónlist og
texta sem tengjast þeim stíl sem hefur verið valinn.
3
Veldu
Búa til muvee
.
Muvee er sjálfkrafa búin til og skjámyndin
Forskoða
birtist. Hægt er að velja
Vista
til að vista muvee í gallerí,
Endurgera
til að stokka upp skrárnar og búa til nýja
muvee, eða ýta á
Til baka
til að velja annan stíl fyrir
muvee. Einnig er hægt að velja
Sérsníða
til að breyta
stillingum fyrir muvee og búa til sérsniðna muvee sem
hægt er að bæta myndum við eða tónlist og texta.