Flash-skrár spilaðar
Ýttu á
og veldu
Forritin mín
>
Flash-spil.
. Skrunaðu
að flash-skránni og ýttu á
.
Veldu
Valkostir
og síðan úr eftirtöldum valkostum:
Hlé
—Til að gera hlé á spilun.
Stöðva
—Til að stöðva spilun.
Eigin forrit
81
Hljóðstyrkur
—Til að stilla hljóðstyrkinn. Til að auka eða
minnka hljóðstyrkinn skaltu skruna til vinstri eða hægri.
Gæði
—Til að velja gæði spilunar. Ef spilun reynist ójöfn eða
hæg skaltu breyta stillingunni
Gæði
í
Venjuleg
eða
Lág
.
Allur skjárinn
—Til að nota allan skjáinn þegar skráin er
spiluð. Veldu
Venjulegur skjár
til að fá venjulegan skjá upp
aftur. Þó að takkarnir sjáist ekki þegar allur skjárinn er
notaður geta þeir þó virkað þegar stutt er á þá neðan við
skjáinn.
Passa á skjá
—Til að spila skrána í upprunalegri stærð eftir
að hafa súmmað hana.
Kveikt á skruni
—Til að skruna um skjáinn með
skruntakkanum þegar súmmað hefur verið inn.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.