
Fundarboð
Þegar þú færð fundarboð í pósthólfið í tækinu þínu vistast
þau í dagbókinni þegar þú opnar tölvupóstinn.
Hægt er að skoða móttekin fundarboð í pósthólfinu eða
dagbókinni. Til að svara fundarboðum með tölvupósti
skaltu velja
Valkostir
>
Svara:
.