Nokia N93 - Dagbókarskjáir

background image

Dagbókarskjáir

Ábending! Veldu

Valkostir

>

Stillingar

til að breyta

upphafsdegi vikunnar eða skjánum sem birtist þegar
dagbókin er opnuð.

Í mánaðarskjánum eru þeir dagar sem atriðum hefur verið
bætt við merktir með litlum þríhyrningi neðst í hægra
horninu. Í vikuskjánum birtast minnisatriði og afmæli fyrir
klukkan 8 f.h. Skipt er á milli skjáa með því að ýta á

.

Veldu

Valkostir

>

Fara á dagsetningu

til að opna tiltekinn

dag. Ýttu á

til að opna daginn í dag.

Minnismiði í dagbók er sendur í samhæft tæki með því að
velja

Valkostir

>

Senda

.

Hægt er að prenta út dagbókarfærslu á prentara með
BPP-sniði (Basic Print Profile) um Bluetooth tengingu
(t.d. HP Deskjet 450 Mobile Printer eða HP Photosmart
8150) með því að velja

Valkostir

>

Prenta

.